18.2.2010 | 08:46
Öskudagur 2010
Í tilefni öskudagsins var grímuball í leikskólanum hans Bjarna Jóhanns. Hann var alveg steinhissa ţegar hann mćtti í leikskólann og allir voru í skrítnum fötum, meira ađ segja fóstrurnar líka! Hann var alveg sérstaklega gáttađur á einum á hans deild sem var í spiderman búning međ grímu fyrir andlitinu og spurđi mig í sífellu "haetta?" sem útleggst "hvađ er ţetta?"
Sjálfur var kappinn froskur í tilefni dagsins enda hćfir ţađ litlum hoppustrák vel....
Hér eru tvćr myndir af honum sem teknar voru ţegar búningurinn var mátađur fyrr í mánuđinum. Ég gleymdi alveg ađ taka myndir af honum í gćr á ađal deginum. Ţá var ég búin ađ setja ađra húfu á froskhausinn (brúna í stíl viđ sokkabuxurnar) en annars var hann alveg eins...
Froskastrákurinn rćđir viđ mömmu sína (sjálfsagt um hvađa flugur eigi ađ vera í kvöldmatinn...)
...kvakk kvakk!!
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 08:50 | Facebook
Athugasemdir
Hahahaha algjör snilld
Litla klifurmús sendir fingurkoss til Froskastráksins.
Lauga (IP-tala skráđ) 18.2.2010 kl. 14:47
Ferlega sćtur!
Eru hann og Aron s.s. í sama hoppupakka?? Mjög fyndiđ ađ geta ekki bara labbađ um, heldur verđa ađ hoppa í sífellu á milli húsahluta! :D
Bjorgen-kjorgen (IP-tala skráđ) 22.2.2010 kl. 05:50
Já, hér er mikiđ hoppađ og hlaupiđ. Og helst ekki fariđ yfir ţröskulda nema ná jafnvćgi á ţeim og hoppa svo :O)
Helga Guđrún og Halldór Pálmar, 23.2.2010 kl. 18:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.