Litli tannálfurinn

Bjarni Jóhann er ekkert ađ tvínóna viđ hlutina og er kominn međ 6 tennur nú rúmlega 6 mánađa - tvćr niđri og 4 uppi! Hann finnur ótrúlega lítiđ fyrir tanntökunni, sem betur fer fyrir okkur öll Smile
Í ljósi ört vaxandi tannfjölda í litlum munni var fyrsti "alvöru" tannburstinn keyptur fyrir snáđann í gćr. Hingađ til höfum viđ notađ sérstakan plastbursta til ađ nudda gómana sem Björg vinkona í USA sendi okkur. Björg - hann hefur veriđ aaafskaplega vinsćll hjá litlum manni sem hreinlega grenjar ţegar hann er tekinn af honum - ţađ er svo gott ađ naga hann Grin. En nú hefur hann sem sagt eignast svona venjulegan tannbursta og hann er nú ekki minna spennandi skal ég segja ykkur!

DSC07130
Hmmm... hvađa fyrirbćri er nú ţetta? Mjööög undarlegt...

DSC07132
.... og greinilega ennţá undarlegra ađ bíta í ţađ...

DSC07126
.... hahaha, ég skal sko segja ykkur ţađ.... undarlegt undarlegt undarlegt...

Og svo er hér ađ lokum smá myndbrot af óánćgđum Bjarna Jóhanni. Ţetta er nýjasta útgáfan af "skilurđu ekki ađ ég er afskaplega óánćgđur međ ţjónustuna hérna mamma og ég er ađ íhuga ađ kvarta í pabba". Bara krúttlegt Joyful...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svava S. Steinars

Frábćrt myndband   Ţetta er svona "ég er rosa svekktur en veit ekki alveg afhverju" skćl   Hilda var líka svona snögg ađ fá tönnslur en var ekki spennt fyrir tannburstun. .. vonandi gengur vel ađ bursta tannálfinn.  Ţarf ađ komast í heimsókn og KNÚÚÚSA hann !  

Svava S. Steinars, 13.12.2008 kl. 17:07

2 Smámynd: Svava S. Steinars

Jćja...10 dagar frá síđustu myndum!  Ţađ er einn myndafíkill sem bíđur spenntur eftir nćsta skammti

Svava S. Steinars, 23.12.2008 kl. 02:42

3 Smámynd: Helga Guđrún og Halldór Pálmar

Hahaha... ţú ert alltaf rétt á undan mér litli myndafíkill :) Annars hefur veriđ lítill tími fyrir bloggpćlingar nú í jólaundirbúningnum...

Helga Guđrún og Halldór Pálmar, 23.12.2008 kl. 09:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband