26.7.2009 | 22:28
Vinir
Hér eru tvær myndir af Bjarna Jóhanni og Ísak Elí sem teknar voru upp í bústað um daginn. Eins og sjá má eru þeir með sömu klippinguna en að öðru leyti er nú ekki margt líkt með þeim frændum
Þeir gætu t.d. ekki verið með ólíkari augnlit...
... en þó þeir séu ólíkir um margt eiga þeir nú sitthvað sameginlegt, t.d. bollukinnar og áhuga á örbylgjuofnum...
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 23:01 | Facebook
Athugasemdir
Ekkert smá sætir frændur Og já, það er afar skýr munur á augnlitnum hjá þeim. Þetta tvíkeyki á örugglega eftir að sjá ykkur fyrir miklu fjöri í framtíðinni
Svava S. Steinars, 27.7.2009 kl. 13:30
Bolla bolla bolla! Ekkert betra en bollukinnar! Annar með stingandi, ísköld blá augu og hinn með stingandi kolamola :) Æðislegir!
Bjorgen-kjorgen (IP-tala skráð) 28.7.2009 kl. 05:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.